Bluetooth Headset BH 904 - Tengt við tvö tæki

background image

Tengt við tvö tæki

Hægt er að nota höfuðtólið með
tveimur tækjum samtímis.

Að sjálfgefnu er aðeins hægt að
tengja höfuðtólið við einn farsíma
í senn. Til að geta tengt höfuðtólið við
tvö tæki þarf að slökkva á því og halda
rofanum og hljóðhækkunartakkanum
inni í um fimm sekúndur. Bláa
stöðuljósið blikkar tvisvar.

Til að tengja höfuðtólið við eitt tæki
þarf að slökkva á höfuðtólinu og halda
rofanum og hljóðhækkunartakkanum
inni í um fimm sekúndur. Græna
stöðuljósið blikkar tvisvar.

Ef þú notar endurval eða raddstýrða
hringingu er símtalið hringt úr þeim

farsíma sem seinast var notaður til
að hringja þegar höfuðtólið var tengt
við hann.