Stilling hljóðstyrks
Höfuðtólið stillir hljóðstyrkinn
sjálfkrafa til samræmis við
umhverfishljóð. Til að breyta
hljóðstyrknum handvirkt rennirðu
hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.
Renndu og haltu takkanum inni
til að breyta hljóðstyrknum
á fljótlegan hátt.
Valinn hljóðstyrkur er vistaður fyrir
tækið sem er í notkun með
höfuðtólinu.