Færanlegur hljóðnemi (bóma)
Hægt er að renna hljóðnemanum
í áttina að munninum og bæta þannig
hljóðgæðin í miklum hávaða eða
þegar þú vilt ekki tala hátt. Hægt er
að nota hljóðnemann til að svara eða
ljúka símtali.
Á myndinni er sýnt hvernig
hljóðneminn er dreginn að
munninum (14) og settur
í upphafsstöðu sína (15).
ÍSLENSKA